Staða skipulagsmála 28. febrúar

febrúar 28, 2007
Eins og fram kom í frétt hér á síðunni fyrr í febrúar setur framkvæmdasvið nú reglubundið yfirlit um stöðu skipulagsmála í sveitarfélaginu á heimasíðuna. Fyrsta yfirlitið var birt í byrjun febrúar og nú má sjá stöðu mála um mánaðamótin febrúar/mars hér.
 
Mikil gróska er nú í framkvæmdum í sveitarfélaginu og sem dæmi um það má nefna að talsvert á 6. tug skipulagsmála eru í vinnslu þegar þetta er skrifað.
Ljósmynd: byggingasvæði við Borgarnes – Ragnheiður Stefánsdóttir

Share: