Sorphirðudagatal Borgarbyggðar 2010

janúar 22, 2010
Sorphirðudagatal Borgarbyggðar fyrir árið 2010 er tilbúið og verður því dreift með næsta tölublaði Íbúans á öll heimili í sveitarfélaginu. Einnig verður hægt að nálgast það hér á heimasíðu sveitarfélagsins auk annara upplýsinga sem varða sorphirðuna. Sjá hér sorphirðudagatalið.
 

Share: