Sorphirða 2009

janúar 20, 2009
Sorphirðudagatal 2009 var sent til allra íbúa Borgarbyggðar í Fréttabréfi Borgarbyggðar í desember síðastliðnum. Á sorphirðudagatalinu kemur fram hvenær hirðing sorps fer fram, þ.e. almenns sorps, lífræns sorps á Hvanneyri og rúllplasts í dreifbýli. Á sorphirðudagatalinu kemur einnig fram hvað sorpflokkum er tekið við á gámatöðinni við Sólbakka í Borgarnesi og hvað megi fara í Moldu (jarðgerðarílát) á Hvanneyri. Auk þess eru sýnir dagatalið hvenær endurvinnslutunnan er losuði í Borgarnesi og á Hvanneyri, en sú þjónusta er ekki á vegum sveitarfélagsins. Þessar upplýsingar má einnig nálgast á forsíðu heimasíðunnar undir sorhirða. Sjá hér.
 

Share: