Íslenskur matur og matarmenning

janúar 22, 2009
Ferðamálastofa og Iceland Naturally verkefnið hafa opnað nýjan vef um íslenskan mat og matarmenningu. Vefurinn heitir Iceland Gourmetguide og er ætlað að markaðssetja sælkeralandið Ísland erlendis. Sjá hér frétt um vefinn á heimasíðu Ferðamálastofu.
 
Á þessum nýja vef er ferðaþjónustan í Hraunsnefi, í Norðurárdál í Borgarbyggð, m.a. kynnt. Sjá hér.
 
Myndin er fengin af vefsíðu Hraunsnefs

Share: