Sölutjöld 17. júní

maí 3, 2019
Featured image for “Sölutjöld 17. júní”

Opnað hefur verið fyrir umsóknir söluaðila vegna sölutjalda á 17. júní í Skallagrímsgarði. 

Íþrótta- og æskulýðsfélög í Borgarbyggð sem bjóða upp viðurkennt starf fyrir börn og unglinga geta sótt um að vera með sölutjald á 17. júní í Skallagrímsgarði.

Umsókn skal senda á borgarbyggd@borgarbyggd.is þar sem tilgreindur er sá varningur sem seldur verður. Umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 20. maí.


Share: