Skýrsla vinnuhóps um þjónustu við einstaklinga með fötlun

mars 17, 2015
Vinnuhópi um stefnumótun þjónustu við fólk með fötlun, var, sl. haust, faliðað vinna að stefnumótun í málflokknum í heild. Vinnuhópurinn lauk störfunm í byrjun árs og skilaði þá af sér stefnumótunarskýrslu um þjónustu við fólk með fötlun í Borgarbyggð. Skýrsluna má lesa hér.
 

Share: