Skotæfingasvæði í landi Hamars – kynning.

apríl 27, 2018
Featured image for “Skotæfingasvæði í landi Hamars – kynning.”

Sveitarfélagið vill vekja athygli á að  mánudaginn 30. apríl 2018 milli kl 17:00 og 18:00 verða starfsmenn umhverfis- og skipulagssviðs Borgarbyggðar með opið hús í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14 í Borgarnesi þar sem tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 fyrir skotæfingarsvæði í landi Hamars verður kynnt sérstaklega þeim sem þess óska.

 


Share: