Skóladagurinn 30. mars.

mars 28, 2019
Featured image for “Skóladagurinn 30. mars.”

Skóladagur Borgarbyggðar verður haldinn í Hjálmakletti, Menntaskóla Borgarfjarðar laugardaginn 30. mars nk. milli kl.13:00-15:00.

Íbúar og aðrir áhugasamir eru hvattir til að koma við og kynna sér starf skóla í Borgarbyggð.


Share: