Skógarkerfill er ágeng tegund og mikill vilji er til að hefta útbreiðslu hans í landi sveitarfélagsins.
Íbúar eru því hvattir til að ráðast gegn honum í sínu nánasta umhverfi sé þess nokkur kostur.
Sjá má nánari upplýsingar og myndir af plöntunni í fyrri frétt um málið (mynd: Erling Ólafsson)