Sérstakar húsaleigubætur

janúar 13, 2021
Featured image for “Sérstakar húsaleigubætur”

Vakin er athygli þeirra sem notið hafa sérstakra húsaleigubóta frá Borgarbyggð að endurnýja þarf umsókn um áramót.

Þetta á þó ekki við stuðning vegna nemenda 15 – 18 ára. Umsóknin gildir jafnlengi og leigusamningurinn.

Fylla þarf út umsóknina „Umsókn um sérstakan húsnæðisstuðning“ á heimasíðu Borgarbyggðar fyrir 20. janúar n.k. svo þær komi til greiðslu um mánaðarmótin janúar/febrúar.


Share: