Rúlluplastsöfnun tefst enn

júlí 5, 2013
Tilkynnt var í frétt hér á heimasíðunni 25. júní 2013 að rúlluplastsöfnunin sem hefði átt að klárast 21. júni hefði tafist en henni yrði lokið laugardaginn 29. júní.
 
Íslenka gámafélagið náði ekki að klára verkið umræddan laugardag en hyggst ljúka yfirferðinni á morgun laugardaginn 6. júlí.
 

Share: