|
Með piparkökur í poka |
Í síðustu viku var mikið að gera á leikskólanum Klettaborg. Börn og starfsfólk bökuðu piparkökur fyrir Litlu jólin en þau verða fimmtudaginn 19. desember. Öll börnin fóru líka heim með piparkökur til að gefa öðrum fjölskyldumeðlimum að smakka.