Piparkökubakstur í Klettaborg

desember 9, 2013
Með piparkökur í poka
 
Í síðustu viku var mikið að gera á leikskólanum Klettaborg. Börn og starfsfólk bökuðu piparkökur fyrir Litlu jólin en þau verða fimmtudaginn 19. desember. Öll börnin fóru líka heim með piparkökur til að gefa öðrum fjölskyldumeðlimum að smakka.
 
 

Share: