Jólamarkaður Framfarafélagsins

desember 5, 2013
Jólamarkaður Framfarafélags Borgfirðinga verður haldinn í Nesi í Reykholtsdal laugardaginn 7. desember nk. Markaðurinn verður í gömlu hlöðunni í Nesi og stendur frá kl. 13.00-17.00. Á markaðnum verður m.a. fagurt handverk í boði, úrval alls kyns gæðaafurða, basar Kvenfélags Reykdæla og fleira. Komið og njótið þess besta sem sveitin býður!
 

Share: