Páll Brynjarsson sveitarstjóri heimsótti leikskóla sveitarfélagsins í morgun og þakkaði fyrir samstarfið liðin ár. Börnin á Hnoðrabóli tíndu blóm í nágrenni leikskólans og færðu Páli þennan fallega blómvönd í kveðjuskyni. Myndina tók Sjöfn Vilhjálmsdóttir.