Öryggisstefna Borgarbyggðar

maí 25, 2018
Featured image for “Öryggisstefna Borgarbyggðar”

Á fundi sveitarstjórnar 14. apríl s.l. var samþykkt öryggisstefna fyrir Borgarbyggð. Tekur hún til allra gagna sem vistaðar eru í upplýsingakerfum sveitarfélagsins sem og prentaðra gagna. Framundan er upptaka evrópskrar persónuverndarlöggjafar sem gengur í gildi í Evrópu í dag en hefur ekki enn hlotið lagagildi hér. Er öryggisstefnan því hluti af undirbúningi þess að þessar reglur verði lögfestar hér á landi, væntanlega síðar í sumar.

Öryggisstefnuna má nálgast hér og einnig undir „samþykktir og reglur“


Share: