Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Borgarbyggð 26.05.2018

maí 28, 2018
Featured image for “Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Borgarbyggð 26.05.2018”

Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Borgarbyggð 26.05.2018

Á kjörskrá voru 2.635

Atkvæði greiddu 1.916 sem gerir 72,7% kjörsókn

Atkvæði féllu þannig.

B-listi Framsóknarflokks   642 atkvæði (33,51%) og 4 menn kjörna

D-listi Sjálfstæðisflokks     473 atkvæði (24,69%) og 2 menn kjörna

S-listi Samfylkingarinnar og óháðra   249 atkvæði (13,00%) og 1 mann kjörinn

V-listi Vinstri hreyfingarinnar grænt framboð   411 atkvæði (21,45%) og 2 menn kjörna

Auðir seðlar voru 128

Ógildir seðlar voru 13

Skv þessum úrslitum eru nýkjörnir fulltrúar í sveitarstjórn Borgarbyggðar:

Guðveig Anna Eyglóardóttir   (B)

Lilja Björg Ágústsdóttir   (D)

Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir  (V)

Davíð Sigurðsson   (B)

Magnús Smári Snorrason  (S)

Silja Eyrún Steingrímsdóttir  (D)

Finnbogi Leifsson  (B)

Sigríður Júlía Brynleifsdóttir  (V)

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir  ( B)


Share: