Opnun Tómstundarskólans

ágúst 6, 2009
Tómstundaskólinn opnar þriðjudaginn 11. ágúst. Opið verður frá kl. 08.00 – 16.00 alla daga fram að skólabyrjun. Þeir sem ætla að nýta sér vistun þessa vinsamlegast sendið tölvupóst á gunny@grunnborg.is eða hafið samband við ritara grunnskólans. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir 10. ágúst.
 
 

Share: