Opinn dagur í Grunnskólanum í Borgarnesi

maí 10, 2022
Featured image for “Opinn dagur í Grunnskólanum í Borgarnesi”

Vakin er athygli á því að það er opinn dagur í Grunnskólanum í Borgarnesi, miðvikudaginn 11. maí kl. 10:00 – 14:00.

Foreldrum og öðrum velunnurum skólans er boðið í heimsókn til að skoða skólann og kynna sér starfið.

9. bekkur verður með kaffihús þar sem kaupa má ljúffengar veitingar. Allur ágóði rennur í ferðasjóð nemenda.

Allir velkomnir


Share: