|
Nemendur skólans síðastliðinn vetur |
Opið hús verður í Tómstundaskólanum í dag, miðvikudaginn 16. desember milli kl. 14.00 og 16.00. Boðið verður upp á kakó og piparkökur sem börnin hafa bakað og skreytt. Til sýnis verða þau verkefni sem börnin hafa unnið að í vetur og munu börnin taka verk sín með sér heim í lok dags.