Ný stjórn SSV

september 14, 2010
Á aðalfundi Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi sem lauk um síðustu helgi var Sveinn Kristinsson, forseti bæjarstjórnar Akraness, kosinn formaður.
Aðrir stjórnarmenn eru:
Björn Bjarki Þorsteinsson, Borgarbyggð
Gunnar Sigurðsson, Akraneskaupstað
Hallfreður Vilhjálmsson, Hvalfjarðarsveit
Kristjana Hermannsdóttir, Snæfellsbæ
Sigríður Bjarnadóttir, Borgarbyggð
Sigurborg Kr. Hannesdóttir, Grundarfjarðarbæ
 
 

Share: