Á Haustþingi SSV sem fór fram 20 og 21 september s.l. var kosin ný stjórn SSV.
Eftirtaldir fulltrúar sitja í stjórn:
Eggert Kjartansson formaður Eyja- og Miklaholtshrepp
Einar Brandsson Akraneskaupstað
Bára Daðadóttir Akraneskaupstað
Lilja Ágústsdóttir Borgarbyggð
Guðveig Eyglóardóttir Borgarbyggð
Eyjólfur Ingvi Bjarnason Dalabyggð
Jósef Ó. Kjartansson Grundarfjarðarbæ
Sif Matthíasdóttir Helgafellssveit
Björgvin Helgason Hvalfjarðarsveit
Árni Hjörleifsson Skorradalshrepp
Björn Hilmarsson Snæfellsbæ
Jakob Björgvin Jakobsson Stykkishólmsbæ