Nýr starfsmaður í félagsþjónustu Borgarbyggðar

ágúst 20, 2015
Freyja Þöll Smáradóttir hefur verið ráðin í 60% starf í félagsþjónustu Borgarbyggðar. Freyja lauk meistaragráðu í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands sl. vor. Sigurður Ragnarsson, sálfræðingur, mun starfa áfram fyrir sveitarfélagið einn dag í viku.
 
 

Share: