Ný flotbryggja í Borgarneshöfn

júní 15, 2021
Featured image for “Ný flotbryggja í Borgarneshöfn”

Á síðasta ári barst sveitarfélaginu ábendingu um að bæta aðstöðuna við höfnina í Borgarnesi, sem smábátaeigendur og aðra nýta til afþreyingar. Flotbryggjan sem var við höfnina fyrir var stór og þung. Hafnarkanturinn eyðilagðist í sjógangi sl. vetur og var því flotbryggjan fjarlægð á síðasta ári.

 

Nú hafa Faxaflóahafnir látið útbúa minni flotbryggju sem er léttari og þolir betur álagið. Um er að ræða tveir tréflotar sem ganga eftir bitum við þilið.

 

Þann 12. maí sl. var gerð prufusigla á flotbryggjueiningunni og stóðst bryggjan stöðuleikapróf. Í gær, 14. júní var flotbryggjan sett niður og unnið er að því að klára frágang svo hægt sé að taka bryggjuna í notkun.

 

 

 

 

 

 

 

Mynd: Hermann G. Bridde, Facebooksíða Faxaflóahafnir sf.

 

 


Share: