Lokun vegna verkfalls

maí 15, 2015
Vegna verkfalla stefnir í að mötuneyti Grunnskólans í Borgarnesi á Hóteli Borgarnesi verði lokað á þriðjudag og miðvikudag í næstu viku. Nemendur þurfa því að koma með hollt og gott nesti þessa daga. Ef verkfall leysist helst allt óbreytt.
Nánari upplýsingar veitir Hilmar Már Arason starfandi skólastjóri.
 
 

Share: