Vetrarstarfið hjá Mími er hafið. Mímir ungmennahús, við Kveldúlfsgötu í Borgarnesi, er ætlað ungmennum á aldrinum 16 – 25 ára. Starfsmenn ungmennahússins eru þau Sigríður Dóra Sigurgeirsdóttir og Svanberg Rúnarsson.
Föst dagskrá vetrarins:
- Opið hús: Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 20:00 – 23:00
- Vélhjólaklúbburinn Raftar: fastir fundir annað hvert mánudagskvöld kl. 20:00
- Mömmudagar: allar nýbakaðar mæður eru hjartanlega velkomnar á ,,mömmudaga” alla miðvikudaga kl. 14:00