Messa fellur niður

mars 17, 2011
Messa sem vera átti í Borgarneskirkju næstkomandi sunnudag, 20. mars, fellur niður. Taize-messa verður sunnudaginn 27. mars kl. 14.00 Ólafur Flosason óbóleikari og nokkrir nemendur hans taka þátt í messunni ásamt kirkjukór Borgarneskirkju.
Minnum á barnastarf kirkjunnar næstu sunnudaga kl. 11.15.
 

Share: