Atvinnutækifæri í Borgarbyggð – opinn fundur

mars 17, 2011
Vinnuhópur um atvinnumál heldur opinn fund um atvinnutækifæri í Borgarbyggð mánudaginn 21. mars næstkomandi. Fundurinn fer fram í Ráðhúsi Borgarbyggðar og hefst kl. 12.15.
Hugmyndin er að hafa almennt spjall um atvinnumál og þau tækifæri sem leynast í Borgarbyggð.
Boðið verður upp á kaffi og te.
 

Share: