Menning í landslagi

september 17, 2008
Menningarráð Vesturlands og Háskólinn á Bifröst halda sameiginlega ráðstefnu um byggingararfinn, skipulag, íslenska byggingarlist í dreifbýli og list í landslagi á Bifröst laugardaginn 27. september kl 13.00 til 16.00. Sjá hér dagskrá ráðstefnunnar.
 

Share: