Danskur kór heldur tónleika í Reykholtskirkju

september 18, 2008

Næstkomandi laugardag, þann 20. september, heldur danskur kór tónleika í Reykholtskirkju kl. 16:00. Kórinn sem heitir Koncertforeningens Kor flytur á tónleikunum bæði dönsk og íslensk tónverk. Í kórnum eru rúmlega 50 manns.

Myndin af kórnum er fengin af heimasíðu kórsins í Danmörku.

Share: