Vatnasvæði Hvítár
Búsvæði, veiðinýting – sjálfbærni til framtíðar
Búsvæði, veiðinýting – sjálfbærni til framtíðar
Málþing um vatnasvæði Hvítár verður haldið í Snorrastofu laugardaginn 19. mars næstkomandi. Málþingið er haldið í samvinnu Snorrastofu og Veiðimálastofnunar.
Auglýsingu og dagskrá má sjá hér.