Lokun sundlaugar

september 21, 2016
Featured image for “Lokun sundlaugar”

Vegna skorts á heitu vatni verður sundlaugin í Borgarnesi lokuð til kl. 11 á morgun, fimmtudag, en þá verður heita vatnið komið á þar.


Share: