Lokasýningar á Stútungasögu

apríl 12, 2012
Leikfélag Menntaskóla Borgarfjarðar auglýsir nú lokasýningar á Stútungasögu sem sýnd er í Hjálmakletti.Leikritið verður sýnt á föstudagskvöldið 13. apríl kl. 21.00 og síðasta sýning verður mánudaginn 16. apríl kl. 18.00. Grunnskólanemar fá 25% afslátt af miðaverði á mánudagssýninguna. Miðasala er í síma 8696968 eða 8655081 og einnig er hægt að senda póst á netfangið: leikfelag@menntaborg.is
 

Share: