Lóðarkynning. Bjargslandi 2 í Borgarnesi

júní 12, 2007
Fimmtudaginn 14. júní kl. 20.00 verður fundur um nýjar lóðir í Bjargslandi 2, Borgarnesi. Fundurinn verður í Leikskólanum Uglukletti.
Dagskrá:

  • Kynning á lóðum í Bjargslandi 2, nýtt hverfi NA megin við núverandi íbúðarhverfi.
  • Fyrirkomulag á lóðarúthlutun
  • Staða gatnaframkvæmdar og áætluð lok.

Vonumst til að flestir íbúar sjái sér fært að mæta.
 

Share: