Ljótu hálfvitarnir í Logalandi

apríl 6, 2010

Næstkomandi fimmtudag, 8. apríl heldur húsvíska gáfnatregasveitin Ljótu hálfvitarnir tónleika í félagsheimilinu Logalandi í Reykholtsdal. Tónleikarnir hefjast kl. 21.00 en húsið opnar klukkutíma fyrr. Fréttatilkynningu hálfvitanna má lesa hér.

 

Share: