Litla hryllingsbúðin í Hjálmakletti

nóvember 13, 2012
Frá leikfélagi Nemendafélags MB:
Leikhópurinn
Að þessu sinni mun Leikfélag Menntaskóla Borgarfjarðar setja hinn sívinsæla söngleik Litlu hryllingsbúðina á svið. Sýningarnar fara fram í Hjálmakletti, sal Borgarbyggðar. Miðasala er í síma 616-7417 (Bjarki Þór) eða 862-8582 (Berglind) en einnig er hægt að senda póst á netfangið leikfelag@menntaborg.is.
Miðaverð er í hófsamari kantinum, eða 2.000 kr. fyrir fullorðna og 1.000 kr. fyrir börn 5 til 10 ára. Börn yngri en 5 ára fá frítt. Þá fá félagsmenn Nemendafélags Menntaskóla Borgarfjarðar 25% afslátt af miðaverði.
 
Sýningaskrá hér að meðan.
Sýningadagskrá:
Föstudaginn 16. nóvember – FRUMSÝNING – kl. 20:00
Þriðjudaginn, 20. nóvember – 2. sýning – kl. 20:00
Fimmtudaginn, 22. nóvember – Grunnskólasýning – kl. 20:00
Föstudaginn, 23. nóvember – POWERSÝNING – kl. 22:00
Mánudaginn, 26. nóvember – Síðasta sýning – kl. 20:00
Mögulegar aukasýningar verða auglýstar síðar.


Share: