Listsýningunni í Jafnaskarðsskógi fer að ljúka

september 17, 2008
Listsýningunni í Jafnaskarðsskógi við Hreðavatn lýkur síðustu helgina í september þ.e. helgina 27. – 29. Sýningin var opnuð 6. júlí í sumar og hefur verið mjög vel af henni látið. Sýningin er samvinnuverkefni Menningarráðs Vesturlands og Skógræktar ríkisins. Listamennirnir eru allir af Vesturlandi.
 

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Myndir frá sýningunni: Elísabet Haraldsdóttir.

Share: