Leikskólakennara vantar

október 25, 2006
Leikskólakennara vantar í 100 % starf við leikskólann við Skallagrímsgötu í Borgarnesi frá og með 1. desember n.k. Vakin er athygli á því að ef ekki fæst leikskólakennari til starfa er ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun og/eða reynslu.
 

Share: