Laust starf kennara

nóvember 30, 2010
Grunnskóli Borgarfjarðar auglýsir eftir kennara til starfa upp úr miðjum febrúar 2011 á Varmalandi v/ fæðingarorlofs.
Um er að ræða umsjónakennslu í 5.-6.bekk.
Húsnæði á staðnum.
Nánari upplýsingar gefur Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir skólastjóri í síma 430-1514/847-9262
 

Share: