Laus eru til umsóknar sumar- og afleysingarstörf 2008 hjá Borgarbyggð

mars 18, 2008
Borgarbyggð auglýsir eftir starfsmönnum til sumar- og afleysingarstarfa við íþróttamiðstöðvarnar í Borgarnesi, á Varmalandi og Kleppjárnsreykjum. Einnig er auglýst eftir flokkstjórum við vinnuskólann. Umsóknarfrestur er til 18. apríl 2008. Sjá hér auglýsingu um þessi störf. Einnig má nálgast upplýsingar um fleiri störf sem eru í boði hjá Borgarbyggð undir vefsíðunni ,,störf í boði“.
 

Share: