Læða í óskilum í Borgarnesi

ágúst 6, 2009
Brúnbröndótt læða u.þ.b. þriggja mánaða hefur verið að sniglast um í Bjargslandinu síðustu daga. Íbúi við Fálkaklett hefur skotið skjólshúsi yfir köttinn í dag. Þetta er ekki sami köttur óg auglýstur var í gær en hann var á sömu slóðum og eigandi hans hefur gefið sig fram. Hægt er að hringja í síma 821 6697 (Rósa) til að ná í köttinn í dag annars í síma 433 7100 (Björg)


 

Share: