Kynningarfundur um málefni mennta- og menningarhússins

september 14, 2010
Fimmtudaginn 16. september næstkomandi verður haldinn kynningarfundur um kaup Borgarbyggðar á mennta- og menningarhúsinu að Borgarbraut 54 í Borgarnesi.
Málefnið verður kynnt og almennar umræður.
Fundurinn verður haldinn í mennta- og menningarhúsinu og hefst kl. 20.30.
Íbúar eru hvattir til að mæta á fundinn.
Sveitarstjórn Borgarbyggðar
 

Share: