DagskráErasmus+ mennta-, æskulýðs- og íþróttaáætlun ESB – tækifæri til þátttöku fyrir skóla, sveitarfélög, stofnanir og fyrirtæki. - Erasmus+ menntun og tveir meginflokkar umsókna
Nám og þjálfun – umsóknarfrestur 2. febrúar 2016 Samstarfsverkefni – umsóknarfrestur 31. mars 2016 Andrés Pétursson og Sigríður Vala Vignisdóttir sérfræðingar hjá Rannís. - Ráðgjöf verður í boði fyrir áhugasama að loknum kynningum.
Erasmus+ mennta-, æskulýðs- og íþróttaáætlun ESB veitir skólum, stofnunum, félagasamtökum, sveitarfélögum og fyrirtækjum einstakt tækifæri til að taka þátt í fjölþjóðlegu samstarfi. Erasmus+ styrkir verkefni á öllum stigum menntunar og verkefni á sviði æskulýðsstarfs og íþrótta.
| | |