Kveikt á jólatré Borgarbyggðar á sunnudaginn

nóvember 25, 2005
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Sunnudaginn 27. nóv. kl. 17.00 verður kveikt á jólatré Borgarbyggðar við hátíðlega athöfn á Kveldúlfsvelli.
 
Dagskrá:
Blásarasveit Tónlistarskóla Akraness leikur jólalög
Ávarp Helgu Halldórsdóttur forseta bæjarstjórnar
Börn úr Tónlistarskóla Borgarfjarðar skemmta
Jólasveinarnir koma í heimsókn
 
Fjölmennið og munið að klæða ykkur vel í kuldanum.
Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi.
 

Share: