![](https://borgarbyggd.is/images/Mynd_0763464.jpg)
Eftir að hafa drukkið svala og borðað vel af kleinum, skoðað kort af Borgarnesi og sagt helstu fréttir úr leikskólastarfinu tók hópurinn lagið af miklum krafti fyrir starfsfólkið í ráðhúsinu.
Starfsfólk ráðhússins færir krökkunum bestu þakkir fyrir glæsilegt merki og skemmtilega heimsókn.”