Ljósbrúnn, svartur og hvítur köttur er í vörslu Borgarbyggðar eftir að hafa verið handsamaður í Borgarnesi. Kötturinn er ekki merktur en hefur rauða ól um hálsinn.
Ef einhver kannast við að eiga þennan kött er viðkomandi vinsamlegast beðinn að hafa samband við skrifstofu Borgarbyggðar í síma 433-7100.