Tónleikatvenna í Landnámssetri

desember 3, 2012
Bræðurnir Ómar og Óskar Guðjónssynir halda tónleika í Landnámssetrinu í kvöld, mánudaginn 3. desember kl. 21.00. Tónleikarnir eru tvískiptir, fyrir hlé leikur og syngur brasilíski söngvarinn og gítarleikarinn Ife Tolentino ásamt Óskari Guðjónssyni saxófónleikara en eftir hlé flytur Ómar, ásamt hljómsveit, sönglög af nýja diskinum sínum Útí Geim.
 

Share: