Köttur í óskilum 2012-04-24

apríl 24, 2012
Gæludýraeftirlitsmaður handsamaði kött í dag í Borgarnesi sem er ómerktur. Kötturinn er stór, svartur og hvítur/ljósgrár eins og sjá má á myndinni.
 
Ef einhver kannast við að eiga þennan kött er viðkomandi vinsamlegast beðinn að hafa samband við gæludýraeftirlitsmann, Guðmund Skúla Halldórsson í síma 8925044.
 

Share: