Á morgun 25. apríl 2012 er ,,Dagur umhverfisins” sem að þessu sinni er tileinkaður 250 ára fæðingarafmæli læknisins og náttúrufræðingsins Sveini Pálssyni. Sjá hér.
Af því tilefni mun Skógræktarfélag Borgarfjarðar í samvinnu við umsjónarnefnd Einkunna standa fyrir gönguferð í Einkunnum, eina fólkvangnum á Vesturlandi. Lagt verður af stað frá bílastæðinu við Litlu-Einkunnir kl. 20:00.