Köttur í óskilum 2010-04-13

apríl 13, 2010
Óskilaköttur er í vörslu gæludýraeftirlitsmanns. Hann var handsamaður við Böðvarsgötuna.
Kötturinn er svartur með hvítt fremst á loppunum og hvíta rönd eftir bringunni og upp á trýni. Hann er með grænt hálsband og ekki útigenginn. Eigandi þessa kattar er vinsamlegast beðinn að hafa samband við Sigurð Halldórsson í síma 868-1916 eða 435-1415. Einnig er hægt að hafa samband við skrifstofu Borgarbyggðar í síma 433-7100.
 
 

Share: