Köttur í óskilum 2010-03-16

mars 16, 2010
Óskilaköttur er í vörslu dýraeftirlitsmanns Borgarbyggðar. Þetta er ómerktur, gulur og hvítur högni, trúlega nokkuð gamall. Hann var handsamaður við Gunnlaugsgötu 12 í Borgarnesi. Ef einhver kannast við köttinn er sá hinn sami beðinn að hafa samband við Björgu Gunnarsdóttur umhverfisfulltrúa í síma 433 7100.
 

Share: